nuggat

Franskt núggat

Á Ítalíu kallast þetta sælgæti torrone, á Spáni heitir það turrón og  Frakkarnir kalla það nougat. Allir virðast því vilja eigna sér …

andabringur

Grafnar andabringur

Grafið kjöt vekur alltaf eftirtekt í matarboðum en fáir vita kannski að það er sáraeinfalt og auðvelt að útbúa það. Eina sem …

blini1

Blini

Blini eru pönnukökur sem tilheyra rússneskri matarhefð og eru bakaðar úr geri. Hefð er fyrir því að nota bókhveiti í þær sem …

síld

Marineruð síld

Við Íslendingar borðum lítið af síld miðað við hvað við veiðum mikið af henni. Helst borðum við hana marineraða yfir jólahátíðina en …

hveraeldhús

Seytt hverarúgbrauð

Til eru margar tegundir af rúgbrauði og þekkist það víðar en á Íslandi, meðal annars á hinum Norðurlöndunum og í Austur-Evrópu. Það …

raudrofuis

Rauðrófuís

Venjulega eru eggjarauður notaðar til að þykkja búðinga í ísgerð en oft finnst mér þær gefa ísnum of mikið eggjabragð. Í þessari …

confit

Anda-confit

Bringurnar eru ekki einu verðmætin á öndinni og er um að gera að nýta allan fuglinn. Það er hægt að bræða afskurðina …

jolaglogg

Jólaglögg

Á köldum vetrarkvöldum þegar kuldabolinn bítur fast í kinnarnar er afskaplega notalegt að ylja sér með heitu krydduðu víni eða glöggi. Það …

heitreykt-síld

Heitreykt síld

Í hvert skipti sem ég fletti upp í gömlum dagblöðum til að kynna mér síldarverkun kom fram að við Íslendingar ættum að …

smakokur-1

Súkkulaðibitakökur

Það eru nokkrir hlutir sem mér finnst nauðsynlegir í desember og um jólahátíðina: eyða tíma með fjölskyldu og vinum, mandarínur, konfekt og …